top of page
Create Your First Project
Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started
Tölva Völva Listasýning
Project type
Listasýning
Date
1. - 3. febrúar 2024
Location
Ráðhús Reykjavíkur - Reykjavík, Iceland
Listasýning á Vetrarhátíð Reykjavíkur 2024
Listahópurinn TölvaVölva setti upp einstakann fögnuð þar sem samspil myndlistar, tónlistar, nýsköpunar og dulspeki kom áhorfendum skemmtilega á óvart. Þar gat að líta gjörning tvinnaðan við gagnvirkt listaverk þar sem spáð var fyrir gestum og gangandi. Notast var við aldagamla spádómshefð ásamt nýjustu tækni.
bottom of page